Steinafélagið Björg

Steinn nr. 3

65,5808° N 18,5678° V 394 m. y. s.

Öxnadalur

Hrunsteinn

Blágrýti

L = 4,92 m

B = 3,32 m

H = 2,76 m

Umsögn

Steinninn er í landi Hrauns í Öxnadal, stutt frá gönguleið að Hraunsvatni. Hann er úr straumflögóttu blágrýti (þóleít basalt). Sennilega hefur steinninn oltið niður hlíðina, annaðhvort með framhlaupi eða af jökuljaðri.

Steinn nr. 4

65,5808° N 18,5667° V 388,74 m. y. s.

Öxnadalur

Hrunsteinn

Blágrýti

L = 5,01 m

B = 4,62 m

H = 2,33

Umsögn

Steinninn er í landi Hrauns í Öxnadal, stutt frá gönguleið að Hraunsvatni. Hann er úr straumflögóttu blágrýti (þóleít basalt). Sennilega hefur steinninn oltið niður hlíðina, annaðhvort með framhlaupi eða af jökuljaðri.

Steinn nr. 5

65,5806° N 18,5654° V 380,56 m. y. s.

Öxnadalur

Hrunsteinn

Blágrýti

L = 5,29 m

B = 2,43 m

H = 1,88 m


Umsögn

Steinninn er í landi Hrauns í Öxnadal, stutt frá gönguleið að Hraunsvatni. Hann er úr straumflögóttu blágrýti (þóleít basalt). Sennilega hefur steinninn oltið niður hlíðina, annaðhvort með framhlaupi eða af jökuljaðri.

Steinn nr. 6

65,5812° N 18,5645° V

Öxnadalur

Hrunsteinn

Blágrýti

L = 7,68 m

B = 3,68 m

H = 3,12 m


Umsögn


Steinninn er í landi Hrauns í Öxnadal, stutt frá gönguleið að Hraunsvatni. Hann er úr straumflögóttu blágrýti (þóleít basalt). Sennilega hefur steinninn oltið niður hlíðina, annaðhvort með framhlaupi eða af jökuljaðri. Steinar 3, 4, 5 og 6 gætu allir verið ættaðir úr sama hraunlaginu.

Steinn nr. 7

65,5812° N 18,5645° V

Jósepsdalur

Hrunsteinn

Bólstraberg.

L = 16,15 m

B = 8,74 m

H = 6,9 m


Umsögn


Steinninn er í Jósepsdal og blasir við frá þjóðveginum austur fyrir fjall. Auðvelt að ganga að steininum frá æfingasvæði mótorhjólafólks. Hann er að mestu úr bólstrabergi og bólstrabrotabergi (blágrýti), og hefur hrunið úr hamrinum beint fyrir ofan.

Steinn nr.10

65,9297° N 21,2989° V

Strandasýsla. Austan undir Byrgisvíkurfjalli (sunnan við Veiðileysufjörð).

Hrunsteinn

Blágrýti.

L = 7,293 m

B = 3,903 m

H = 4,040 m


Umsögn


Steinninn er í norðan við Kolbeinsvíkurdal, neðan við þjóðveginn.

Steinn nr. 11

65,8362° N 23,18014° V ~25 m. y. s.

Dýrafjörður, Botn.

Hrunsteinn

Blágrýti.

L = 6,42 m

B = 4,2 m

H = 2,9 m


Umsögn


Steinninn er suðaustantil við veginn fyrir botn Dýrafjarðar, sunnan ár.