Steinn nr. 1
66,13° N 17,24° V 122 m. y. s.
Tjörnes
Grettistak
Blágrýti
L = 5,41m
B = 3,85 m
H = 1,40 m (+ niðurgrafið)
Umsögn
Steinninn er á norðurbakka Skeifár, og er hér með tileinkaður Jóni Jakobssyni, bónda og dagbókarhöfundi, sem bjó á Árbæ við Skeifá um aldamótin 1900. Samkvæmt örnefnaskrá Jóhannesar Björnssonar, Ytri-Tungu, heitir steinninn Huldusteinn, og þar hugðu ýmsir huldufólk búa, segir í skránni.
Dagsetning: 20160612

Steinn nr. 14
65,56 N 20,34° V 23 m. y. s.
Stóra-Giljá
Grettistak
Blágrýti
L = 4,68 m
B = 3,38 m
H = 3,13 m (+ niðurgrafið)
Umsögn
Dagsetning: 20240826
Ítarefni
